Sólarfilmur með Silfur spegiláferð | Sólarfilma Sterk / Dekkir

Þetta er sólarfilma með spegiláferð. Af filmunum sem við bjóðum upp á þá dekkir þessi mest innan frá og lokar vel á að það sjáist inn á daginn. 

Fallegar filmur til dekkingar á gluggum í hús. Heldur úti hitanum, sniðugt til þess að sólstofur og önnur rými með stórum gluggum ofhitni ekki. Einnig verndar filman áklæði og innréttingar gegn upplitun. Fyrir þann sem er fyrir utan er spegil áferð á filmu, fyrir þann sem lýtur út ljósgrá áferð.

En þegar það er myrkur úti og mikið ljós inni þá er hægt að sjá inn í gegnum filmurnar utan frá.

Solar heat gain coefficient (SHGC): 0.25

SHGC er best lýst sem hlutfalli þar sem 1 jafngildir hámarksmagni sólarvarma sem hleypt er í gegnum Filmuna og 0 jafngildir minnstu mögulegu magni sem hleypt er í gegnum Filmu. SHGC einkunn upp á 0,25 þýðir að 25% af tiltækum sólarhita getur farið í gegnum filmuna.

Visible Light Transmission (VLT): 40%

Visible Light Transmission, eða VLT, er mælikvarði á hversu mikið sólarljós fær að fara í gegnum gluggafilmuna. Því meira sýnilegt ljós sem gluggafilma lokar á því meiri afköst filmunar við ráðstafanir eins og að draga úr hita, glampa.

Ultraviolet Light protection UV: 99%

99% lokun á útfjólubláum geislum.  Ver gegn upplitun fatnaða eða áklæða í rýminu.

Collections: All, Aðrar Filmur Vendors: Sticker ehf

Við stefnum á að koma öllum pöntunum til kaupanda innan við viku.

Við erum að stækka heimasíðuna og bætum reglulega nýjum vörum við. getum líka tekið sérpantanir. Hafið samband.