Sólarfilmur Infrared 82% glær ekki með spegiláferð | Sólarfilma

Þetta er Infrared sólarfilma sem er ekki með spegiláferð.  þú færð 80% af birtunni í gegn og lokar á 62% af hita og 99% UV block.

Heldur úti hitanum, sniðugt til þess að sólstofur og önnur rými með stórum gluggum ofhitni ekki. Einnig verndar filman áklæði og innréttingar gegn upplitun. Það er ekki speigláferð á þessum fimum og eru nánast glærar með smá bláan tón.

 

Solar heat gain coefficient (SHGC): 0.38

SHGC er best lýst sem hlutfalli þar sem 1 jafngildir hámarksmagni sólarvarma sem hleypt er í gegnum Filmuna og 0 jafngildir minnstu mögulegu magni sem hleypt er í gegnum Filmu. SHGC einkunn upp á 0,38 þýðir að 38% af tiltækum sólarhita getur farið í gegnum filmuna.

Visible Light Transmission (VLT): 80%

Visible Light Transmission, eða VLT, er mælikvarði á hversu mikið sólarljós fær að fara í gegnum gluggafilmuna. Því meira sýnilegt ljós sem gluggafilma lokar á því meiri afköst filmunar við ráðstafanir eins og að draga úr hita, glampa.

Ultraviolet Light protection UV: 99%

99% lokun á útfjólubláum geislum.  Ver gegn upplitun fatnaða eða áklæða í rýminu.

Collections: All, Aðrar Filmur Vendors: Sticker ehf

Við stefnum á að koma öllum pöntunum til kaupanda innan við viku.

Við erum að stækka heimasíðuna og bætum reglulega nýjum vörum við. getum líka tekið sérpantanir. Hafið samband.