Hér er hægt að fá sandblástursfilmu með hvaða mynd sem er .Getum líka bætt við texta eða bara prentað hvað sem er á filmuna!
Kemur skemtilega vel út þegar birta skín í gegn. Myndin sést að mestu leita aðeins innan frá. Nema ef það er dimmt úti og bjart inni þá sést líka utan frá.
Hlaðið inn mynd eða skjal í hæstu gæðum sem þið getið fundið.
Við munum svo senda sýnishorn áður en gengið er frá pöntun eins og með aðrar sandblástursfilmur.
Sandblástursfilmur eru tilvalin leið til að að hindra sýn inn í híbýli fólks og á sama tíma hleypa birtunni inn.
Við notum aðeins gæða efni frá Aslan, framleitt í Þýskalandi.
Uppsetning á filmum.
Við bjóðum uppá uppsetningu á sandblásturfilmum.
Hægt er að velja hvort þú viljir fá sent eða uppsett þegar þú pantar filmurnar.
Afhending.
Eftir að pöntun fer í gegn munum við senda sýnishorn í valdri stærð/stærðum.
Sýnishorn eru sent samdægurs eða innan við 24 tíma og varan sent eða bókuð í uppsetningu við fyrsta lausa tækifæri sem hentar þér eftir að allt er samþykkt.
Sérpantanir.
Við skerum út hvaða mynstur sem er og tökum að okkur sérpantanir. Ef þið finnið ekki mynstur sem ykkur líkar við þá endilega sendið okkur skilaboð og við svörum eins fljótt og auðið er.
Það má líka panta filmur í gegnum síma eða senda á okkur stærðir og frekari upplýsingar á sticker@sticker.is